fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Carragher skilur ekki er í gangi hjá Liverpool – ,,Þetta er vandræðalegt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 18:30

Hamann - Carragher Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, segir að sitt fyrrum félag sé að haga sér vandræðalega í þessum ágæta sumarglugga.

Liverpool er að reyna að fá Romeo Lavia frá Southampton en þriðja boð liðsins í leikmanninn var hafnað.

Liverpool bauð 45 milljónir í Lavia sem er miðjumaður en Southampton heimtar 50 milljónir punda.

Carragher segir Liverpool að annað hvort borga verðmiðann eða þá snúa sér að Moises Caicedo sem spilar með Brighton og er talinn vera á leið til Chelsea.

,,Þetta er vandræðalegt. Liverpool hefur í mörg ár náð að koma félagaskiptum í gegn mjög snögglega og án vandræða,“ sagði Carragher.

,,Ef þú telur að það sé ekki virði að borga 50 milljónir punda fyrir hann, horfðu annað, ef þú vilt hann svo mikið þá borgaðu upphæðina.“

,,Ég skil ekki af hverju Liverpool er ekki að reyna við Caicedo, já þetta er stór upphæð en þeir fengu mikla peninga fyrir bæði Jordan Henderson og Fabinho.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift