fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Vekur gríðarlega athygli hvernig stórstjarnan mætti á æfingu – Stuðningsmenn elska þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham hækkaði í áliti hjá mörgum stuðningsmönnum Real Madrid eftir að hann mætti í leigubíl á æfingu.

Eins og flestir vita gekk enski miðjumaðurinn í raðir Real Madrid frá Dortmund fyrr í sumar, en hann er einn sá besti í heimi í sinni stöðu.

Nýtt tímabil á Spáni hefst um helgina og heimsækir Real Madrid Athletic Bilbao.

Nú æfir liðið af kappi en sem fyrr segir mætti Bellingham í leigubíl á æfingu liðsins.

Flestir aðrir leikmenn mættu á rándýrum bílum og athæfi Bellingham því vinsælt á meðal stuðningsmanna.

Myndband af þessu er hér að neðan.

@alberam17 Bellingham humilde 🥵 #bellingham #taxi #realmadrid ♬ sonido original – EDIT DE TODO

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Í gær

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið