fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Nýjasta stjarna Manchester United birtir mynd af gömlu skólaverkefni sem er ansi athyglisvert í ljósi stöðunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund gekk á dögunum í raðir Manchester United frá Atalanta. Það var alltaf draumur hans að spila fyrir félagið.

United greiðir Atalanta 72 milljónir punda fyrir Danann tvítuga og eru mikla vonir bundnar við hann.

Hojlund sagði frá því í viðtali á dögunum að það hafi alltaf verið draumur hans að spila fyrir United og hefur hann sönnun þess efnis.

Sönnunin er skólaverkefni frá því hann var 10 ára gamall. Birti hann það á samfélagsmiðlium.

„Markmið mitt er að spila fyrir danska landsliðið og Manchester United,“ stóð í verkefninu.

Nú hafa báðir draumar ræst en Hojlund spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Danmörku í september á síðasta ári og eru þeir í heildina sex.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir