fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Barcelona fylgist vel með stöðu Coutinho

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2023 21:33

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni fylgist grant með gangi mála hjá sóknarmanninum Philippe Coutinho hjá Aston Villa.

Coutinho var seldur til Villa frá Barcelona síðasta sumar og kostaði þá ensku 20 milljónir evra.

Coutinho er talinn vera á förum frá Villa í sumar en lið í Sádí Arabíu hafa til að mynda sýnt honum áhuga.

Um er að ræða 31 árs gamlan leikmann sem var frábær fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í mörg ár.

Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og mun fá 50 prósent af því fé sem annað félag borgar fyrir Coutinho.

Börsungar hafa engan áhuga á að fá Coutinho til baka en hann skoraði aðeins eitt mark í 22 leikjum í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær