fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Carragher virðist óvænt kenna Guardiola um – Átti að verða besti leikmaðurinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2023 19:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er Pep Guardiola að kenna að Phil Foden sé ekki sú stjarna í dag sem margir bjuggust við fyrir þremur eða fjórum árum.

Þetta segir Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, en Foden hefur ekki fest sig almennilega í sessi bæði hjá Manchester City og enska landsliðinu.

Carragher telur að það sé Guardiola sem sé að skemma fyrir Foden en hann gæti svo sannarlega fengið fleiri mínútur en raun ber vitni.

,,Phil Foden er ekki ungur leikmaður lengur, fyrir þremur eða fjórum árum töldum við að hann yrði besti leikmaður Englands,“ sagði Carragher.

,,Það virðist vera að Jude Bellingham sé sá leikmaður í dag, enska landsliðið er byggt í kringum hann.“

,,Foden kemst ekki alveg í byrjunarliðið hjá Englandi og heldur ekki hjá Man City.“

,,Við vitum öll hversu góður hann er – af hverju spilar hann ekki meira? Pep notar Julian Alvarez fyrir aftan Erling Haaland – það er staða sem Foden gæti spilað vel en hann fær ekki að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær