fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Fékk röð furðulegra skilaboða og segir heiminum frá þeim – „Amma er svöng og vill komast úr búrinu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2023 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskonan vinsæla Laura Woods sagði á dögunum frá furðulegum skilaboðum sem hún hefur fengið á samfélagsmiðlum í gegnum tíðina.

Woods fjallar um fótbolta á TNT Sports í dag og nýtur mikilla vinsælda. Það á sér þó slæmar hliðar einnig.

„Það kom tímabil þar sem einn náungi var alltaf að senda sömu myndina. Ég hef séð hana annars staðar svo þetta var ekki bara til mín. En það var mynd af ömmu einhvers í búri,“ segir Woods.

„Hann sagði alltaf: „Laura, amma er svöng og vill komast úr búrinu en ég hleypi henni bara út ef þú samþykkir að fara á stefnumót með mér.“ Ég svaraði þessu auðvitað ekki. 

Viku seinna kom hann svo kannski aftur og sagði að amma hans væri enn í búrinu, að ég ætti að hjálpa henni út.

Þetta eru með skrýtnari skilaboðum sem ég hef fengið en þau eru mörg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt