fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Ísak Bergmann ekki valinn í hóp – Sagður á leið til Þýskalands

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. ágúst 2023 19:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson er á förum frá FC Kaupmannahöfn og að semja við Fortuna Dusseldorf.

Fótbolti.net vekur athygli á þessu en hefur þetta eftir danska miðlinum BT.

Ísak var ekki valinn í Meistaradeildarhóp FCK fyrir komandi átök og virðist svo sannarlega vera að kveðja.

Ísak hefur ekki fengið mikið að spila fyrir FCK undanfarnar vikur en hann gekk í raðir liðsins fyrir tveimur árum.

Íslenski landsliðsmaðurinn er sjálfur óánægður með spilatíma sinn en Dusseldorf er lið í B-deildinni í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs