fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ísak Bergmann ekki valinn í hóp – Sagður á leið til Þýskalands

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. ágúst 2023 19:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson er á förum frá FC Kaupmannahöfn og að semja við Fortuna Dusseldorf.

Fótbolti.net vekur athygli á þessu en hefur þetta eftir danska miðlinum BT.

Ísak var ekki valinn í Meistaradeildarhóp FCK fyrir komandi átök og virðist svo sannarlega vera að kveðja.

Ísak hefur ekki fengið mikið að spila fyrir FCK undanfarnar vikur en hann gekk í raðir liðsins fyrir tveimur árum.

Íslenski landsliðsmaðurinn er sjálfur óánægður með spilatíma sinn en Dusseldorf er lið í B-deildinni í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær