fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Losar Manchester United sig við fjóra markmenn í einum glugga? – Annar á förum

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. ágúst 2023 16:00

DONCASTER, ENGLAND - OCTOBER 29: (EDITOR'S NOTE: Image processed using a digital filter) Matej Kovar of Manchester United U21s walks out ahead of the Leasing.com Trophy match between Doncaster Rovers and Manchester United U21s at Keepmoat Stadium on October 29, 2019 in Doncaster, England. (Photo by Ash Donelon/Manchester United via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist ætla að losa sig við mögulega fjóra markmenn í þessum sumarglugga sem er í gangi.

Man Utd hefur nú þegar losað sig við David de Gea sem og Nathan Bishop sem samdi við Sunderland.

Nú er markmaðurinn Matej Kovar einnig á förum frá félaginu en hann er 23 ára gamall og lék með Sparta Prague á láni í fyrra.

Bæði Hull og Red Star sem leikur í Serbíu eru að skoða það að semja við Kovar sem hefur enn ekki spilað leik á Old Trafford.

Möguleikarnir eru þó fáir í Manchester ef Kovar fer en Dean Henderson, varamarkmaður Man Utd, ku einnig vera á förum.

Rauðu Djöflarnir sömdu við Andre Onana í sumar sem kom frá Inter Milan en hver verður varamarkvörður liðsins í vetur er mjög óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Í gær

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði