fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Spilaði enskan landsleik fyrir stuttu en tekur slaginn í næst efstu deild – Telur sig skulda félaginu

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. ágúst 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski landsliðsmaðurinn James Justin er ákveðinn í því að spila með Leicester City á þessu tímabili í ensku Championship-deildinni.

Justin hefur leikið með Leeds undanfarin fjögur ár en hann spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir England í fyrra.

Meiðsli hafa sett strik í reikning leikmannsins sem var orðaður við önnur stórlið í efstu deild á sínum tíma.

Leicester féll úr úrvalsdeildinni síðasta vetur en Justin hefur engan áhuga á því að kveðja og ætlar að spila með liðinu á tímabilinu.

,,Ég var bara að upplifa hápunkt ferilsins og svo breytist það í meiðsli og fall úr ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Justin.

,,Ég verð hér áfram. Leicester ákvað að treysta mér eftir að ég komst upp úr League One með Luton fyrir fjórum árum.“

,,Þetta félag hefur gert svo mikið fyrir minn feril og hefur haldið sig við mig í gegnum meiðslin. Ég ætla að hjálpa liðinu að komast upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Í gær

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði