fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Nánast grátbiður Kane um að spila fyrir Tottenham – Besta nía heims

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison virðist grátbiðja félaga sinn Harry Kane um að framlengja samning sinn við Tottenham.

Maddison gekk í raðir Tottenham í sumar en hann og Kane þekkjast vel enda samherjar í enska landsliðinu.

Kane er sterklega orðaður við brottför í sumar en Maddison óskar þess að landi sinn skrifi undir nýjan samning.

,,Við vorum vinir áður en ég skrifaði undir hjá Tottenham, við þekktumst úr enska landsliðinu,“ sagði Maddison.

,,Við erum með svipuð áhugamál og náum vel saman fyrir utan fótbolta. Ég myndi elska það ef Harry verður áfram, hann er besta nía heims að mínu mati.“

,,Það sem gerist gerist en Harry mun ávallt vera frábær atvinnumaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“