fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Besta deildin: Stórkostleg skemmtun er KR vann meistarana á Kópavogsvelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 16:08

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 4 KR
0-1 Luke Rae (‘8 )
1-1 Ágúst Eðvald Hlynsson (’15 )
1-2 Jakob Franz Pálsson (’36 )
1-3 Atli Sigurjónsson (’54 )
1-4 Sigurður Bjartur Hallsson (’74 )
2-4 Jason Daði Svanþórsson (’89 )
3-4 Höskuldur Gunnlaugsson (’90 )

Það fór fram einn leikur í Bestu deild karla í dag og var boðið upp á stórkostlegt fjör á Kópavogsvelli.

Íslandsmeistarar í Breiðabliki fengu þar KR í heimsókn og misstigu sig harkalega í toppbaráttunni.

Breiðablik var fyrir leik tíu stigu má eftir Víkingi Reykjavík og er það óbreytt eftit 4-3 sigur KR.

KR komst í 4-1 í þessum leik en Blikar hótuiðu að jafna metin undir lokin með tveimur mörkum sem dugði að lokum ekki til.

Frábær skemmtun en KR var að vinna sinn sjöunda leik í sumar og nálgast Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Í gær

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Í gær

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“