fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

West Ham búið að finna arftaka Rice – Var á óskalista Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 19:00

Edson Alvarez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham á Englandi er búið að finna arftaka Declan Rice sem skrifaði undir hjá Arsenal í sumar.

Frá þessu greinir AD í Hollandi en leikmaðurinn umtalaði er hinn öflugi Edson Alvarez hjá Ajax.

Alvarez hefur verið orðaður við lið í Englandi áður en hann getur leyst stöðu miðvarðar sem og spilað á miðjunni.

Samkvæmt AD hefur Alvarez samþykkt að skrifa undir fimm ára samning við West Ham en kaupverðið er ekki gefið upp.

Chelsea sýndi leikmanninum áhuga í fyrra en hann verður samningslaus í Hollandi árið 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lammens fer til United – Framtíð Emi Martinez í lausu lofti

Lammens fer til United – Framtíð Emi Martinez í lausu lofti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United loksins að losa sig við Sancho

United loksins að losa sig við Sancho
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu
433Sport
Í gær

England: Stórbrotið aukaspyrnumark tryggði Liverpool sigur á Arsenal

England: Stórbrotið aukaspyrnumark tryggði Liverpool sigur á Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark Szoboszlai gegn Arsenal af löngu færi

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark Szoboszlai gegn Arsenal af löngu færi