fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Hættur í boltanum en kveðjuræðan ekki sú besta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ættu flestir knattspyrnuaðdáendur að muna eftir framherjanum Roberto Soldado sem lék um tíma með Tottenham.

Soldado spilaði með Tottenham frá 2013 til 2015 en var fyrir það markavél fyrir Valencia á Spáni.

Hann er einnig fyrrum spænskur landsliðsmaður og spilaði 12 landsleiki fyrir þjóð sína ásamt því að skora sjö mörk.

Soldado hefur nú greint frá því að skórnir séu farnir í hilluna 38 ára gamall eftir dvöl hjá Levante í tvö ár.

,,Bless, heyrumst seinna,“ er það eina sem Soldado sagði er hann tilkynnti aðdáendum sínum að hann væri hættur.

Framherjinn átti flottan feril sem atvinnumaður og skoraði alls 284 mörk í 733 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með