fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Skórnir komnir á hilluna? – Ákveður að dansa fyrir framan þjóðina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 15:00

Sturridge fyrir miðju

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum stórstjarnan Daniel Sturridge hefur samþykkt það að taka þátt í danskeppninni ‘Strictly Come Dancing’ í vetur.

Sturridge er nafn sem flestir kannast við en hann gerði garðinn frægan með Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Hann virðist vera búinn að leggja skóna á hilluna eftir erifð meiðsli og snýr sér nú að dansinum í beinni útsendingu.

Sturridge hefur ekki staðfest að hann sé hættur en Englendingurinn er án félags eftir stutt stopp hjá Perth Glory í Ástralíu í fyrra.

Um er að ræða gríðarlega vinsælan sjónvarpsþátt í Bretlandi þar sem fjölmargar stjörnur koma fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“