fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Leikmenn Manchester United sammála – Tilbúnir að gefa honum annað tækifæri eftir handtökuna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United eru tilbúnir að taka á móti Mason Greenwood á nýjan leik og eru opnir fyrir því að spila með honum í vetur.

Frá þessu greinir the Sun en Greenwood hefur ekki spilað fyrir félagið síðan í janúar í fyrra.

Greenwood var þá handtekinn og ákærður fyrir heimilisofbeldi og tilraun til nauðgunnar en kærurnar voru felldar niður í febrúar.

,,Allir leikmennirnir eru sammála um það hann eigi skilið annað tækifæri þar sem hann var sýknaður,“ segir heimildarmaður Sun.

,,Þeir vita að þetta verður eriftt en eru tilbúnir að sýna honum fullan stuðning og vernda hann. Sumir af þessum leikmönnum léku með honum í unglingaliðinu.“

Greenwood var á sínum tíma talinn einn efnilegasti leikmaður Englands en hann er enn aðeins 21 árs gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“