fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Arsenal með sinn eigin ‘Rolls Royce’: Liðsfélaginn ótrúlega hrifinn – ,,Hann gerir ekki mistök“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. ágúst 2023 17:00

Saliba í baráttunni í leiknum gegn City fyrr á leiktíðinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oleksandr Zinchenko, leikmaður Arsenal, er ekkert smá hrifinn af samherja sínum William Saliba.

Saliba hefur staðið sig með prýði í London eftir að hafa fengið tækifæri með aðalliði Arsenal á síðustu leiktíð.

Zinchenko vissi ekki hver Saliba var áður en hann kom til enska félagsins en myndi velja fáa aðra í hans stað í dag.

,,Hann er eins og Rolls-Royce. Hann er svo góður leikmaður. Ég elska hann svo mikið,“ sagði Zinchenko.

,,Ég skal vera hreinskilinn, ég þekkti hann ekki áður en hann kom til Arsenal en um leið og ég sá hann æfa hugsaði ég með mér hver þetta væri.“

,,Svo spiluðum við fyrsta leikinn á undirbúningstímabilinu gegn Chelsea, engin mistök. Hann gerir aldrei mistök. Þetta er náungi sem getur gert allt saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar