fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Virðist ætla að verða næsti Ronaldinho – Velur óvænt sama númerið

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. ágúst 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn efnilegi Yunus Musah er að ganga í raðir AC Milan frá liði Valencia á Spáni.

Um er að ræða gríðarlega efnilegan leikmann sem kostar Milan um 20 milljónir evra í sumarglugganum.

Það verður gengið frá kaupum leikmannsins á næstu dögum en hann er nú þegar búinn að velja sér númer.

Samkvæmt Goal þá ætlar Musah að klæðast treyju númer 80 hjá Milan sem var síðast í eigu goðsagnarinnar Ronaldinho.

Musah var númer fjögur hjá Valencia en hann er afskaplega hrifinn af Ronaldinho sem lék á San Siro frá 2008 til 2011.

Ronaldinho er einn besti Brasilíumaður í sögu fótboltans og verður ekki auðvelt verkefni að fylla hans skarð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með