fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Telur að Manchester United hafi keypt varamann á risaupphæð: Betri leikmaður í Birmingham – ,,Ertu að grínast?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. ágúst 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount ætti ekki að komast í byrjunarlið Manchester United og þá alls ekki í sameiginlegt lið United og Aston Villa.

Þetta segir fyrrum framherjinn Gabby Agbonlahor sem er mikill stuðningsmaður Villa og fyrrum leikmaður liðsins.

Mount gekk í raðir United í sumar frá Chelsea og kostaði 60 milljónir punda en hann er mikilvægur hluti af enska landsliðinu.

Agbonlahor er þó ekki of hrifinn af þessum 24 ára gamla leikmanni og kæmi það honum á óvart ef hann verður byrjunarliðsmaður í vetur.

,,Hann kemst varla á bekkinn félagi.. Hann verður síðasti varamaðurinn sem ég vel,“ sagði Agbonlahor um Mount.

,,Það er ekki fræðilegur möguleiki á að Mason Mount komist í þetta lið, hann er svo fjarri því.“

Kollegi Agbonlahor, Darren Bent, spurði svo hvort hinn skoski John McGinn fengi kallið frekar en enski landsliðsmaðurinn.

,,Ertu að grínast? Alla daga vikunnar og ég held að allir séu sammála. McGinn er stórkostlegur leikmður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“