fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Með skýr skilaboð til Arteta – Ekki að leitast eftir því að fara

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 20:22

Eddie Nketiah (Mynd/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Nketiah virðist ekki vera að leitast eftir því að semja við annað félag á lánssamningi í sumar.

Nketiah gæti þurft að sætta sig við mikla bekkjarsetu í vetur en hann er leikmaður Arsenal og er ekki fyrsti maður á blað.

Framherjinn er þó vongóður um að Mikel Arteta, stjóri liðsins, muni nota sig en hversu mikið verður að koma í ljós.

Englendingurinn vill þó helst ekki yfirgefa Emirates en hann hefur komið við sögu á undirbúningstímabilinu.

,,Augljóslega þá trúi ég á mína eigin hæfileika. Ég veit að ég get skilað mínu fyrir Arsenal,“ sagði Nketiah.

,,Stjórinn þarf að taka erfiða ákvörðun en þegar hann vill nota mig þás veit hann að ég get lagt mitt af mörkum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið