fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Með skýr skilaboð til Arteta – Ekki að leitast eftir því að fara

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 20:22

Eddie Nketiah (Mynd/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Nketiah virðist ekki vera að leitast eftir því að semja við annað félag á lánssamningi í sumar.

Nketiah gæti þurft að sætta sig við mikla bekkjarsetu í vetur en hann er leikmaður Arsenal og er ekki fyrsti maður á blað.

Framherjinn er þó vongóður um að Mikel Arteta, stjóri liðsins, muni nota sig en hversu mikið verður að koma í ljós.

Englendingurinn vill þó helst ekki yfirgefa Emirates en hann hefur komið við sögu á undirbúningstímabilinu.

,,Augljóslega þá trúi ég á mína eigin hæfileika. Ég veit að ég get skilað mínu fyrir Arsenal,“ sagði Nketiah.

,,Stjórinn þarf að taka erfiða ákvörðun en þegar hann vill nota mig þás veit hann að ég get lagt mitt af mörkum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona