Knattpsyrnugoðsögnin Michael Owen er búinn að birta spá sína fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildin.
Deildin hefst á ný eftir slétta viku og er eftirvæntingin mikil.
Owen, sem er sérfræðingur á TNT, spáir því að Manchester City verji titilinn enn eitt árið og að Arsenal verði aftur í öðru sæti.
Hann spáir því að sín fyrrum félög Liverpool og Manchester United nái bæði Meistaradeildarsæti en að Newcastle sitji eftir.
Owen spáir Tottenham hreint hræðilegu gengi eða níunda sæti.
Spá Owen
1. Manchester City
2. Arsenal
3. Liverpool
4. Manchester United
5. Chelsea
6. Aston Villa
7. Newcastle United
8. Brighton
9. Tottenham
10. Brentford
11. West Ham United
12. Everton
13. Nottingham Forest
14. Fulham
15. Crystal Palace
16. Burnley
17. Bournemouth
18. Wolves
19. Sheffield United
20. Luton