fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Kynntust aðeins fyrir þremur árum en keyptu knattspyrnulið saman – ,,Hugsa um hann sem einn af mínum nánustu vinum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 19:30

Blake Lively og Ryan Reynolds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem fylgjast með gangi mála hjá enska neðrideildarliðinu Wrexham sem er í eigu tveggja Hollywood leikara.

Um er að ræða þá Ryan Reynolds og Rob McElhenney sem hafa báðir gert það gott sem leikarar í gegnum tíðina.

Það er ansi skondið að þeir hafi ákveðið að kaupa knattspyrnufélag í Wales, lið sem komst upp um deild í þeirra eigu síðasta vetur.

McElhenney hefur nú greint frá því að hann og Reynolds hafi ekki þekkst fyrir þremur árum síðan en stuttu eftir að hafa kynnst var ákveðið að kaupa knattspyrnulið.

,,Í dag þá hugsa ég um hann sem einn af mínum nánustu vinum og ég þekkti hann ekki fyrir þremur árum,“ sagði McElhenney.

Þremur árum seinnna eru tvímenningarnir orðnir mjög góðir vinir og stefna á að koma Wrexham í efstu deild á Englan di.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona