fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ten Hag vill stela skotmarki Bayern Munchen

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 09:30

Aurelien Tchouameni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hefur mikinn áhuga á að fá miðjumanninn Aurelien Tchouameni til liðs við sig frá Real Madrid.

Spænski miðillinn Sport segir frá þessu.

Hinn 23 ára gamli Tchouameni hefur aðeins verið í ár hjá Real Madrid en ljóst er að með komu Jude Bellingham verður hann ekki í mjög stóru hlutverki á Santiago Barabeu.

Hann hefur verið sterklega orðaður við Bayern Munchen en samkvæmt nýjustu fréttum hyggst United mæta í kapphlaupið.

Það kemur bæði til greina hjá Real Madrid að selja eða lána Tchouameni, sem er franskur landsliðsmaður.

United hefur þegar fengið þá Mason Mount og Andre Onana til liðs við sig í sumar og þá er Rasmus Hojlund á leiðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi