fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Myndband af Klopp vekur gífurlega athygli: Var pirraður við stuðningsmenn – „Verður að halda andskotans treyjunni almennilega“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 07:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool var eitthvað illa upp lagður eftir æfingaleik Liverpool gegn Bayern Munchen í vikunni.

Liðin mættust í Síngapúr á miðvikudag og vann Bayern 4-3 sigur.

Nokkrir stuðningsmenn Liverpool biðu svo fyrir utan hótel liðsins og báðu um áritun.

„Mjög fljótt, ég hef eiginlega ekki tíma,“ sagði Klopp við einn stuðningsmanninn.

„Og þú verður að halda andskotans treyjunni almennilega,“ bætti hann við og stuðningsmaðurinn baðst forláts.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

@mathewatics HAHAHAHAAH IM NEVER GNA FORGET THIS #jurgenklopp #festivaloffootball2023 #liverpoolfc #liverpoolbayern #liverpoolsingapore ♬ original sound – mathew

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi