fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sambandsdeildin: KA áfram eftir jafntefli – Næsta verkefni gríðarlega erfitt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 20:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dundalk 2 – 2 KA (3-5)
0-1 Jóan Símun Edmundsson (’13 )
1-1 John Martin (’33 )
1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’81 , víti)
2-2 Gregory Sloggett (’89 )

KA er komið áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar eftir leik við Dundalk frá Írlandi.

Um var að ræða seinni leik liðanna en KA vann fyrri leikinn 3-1 heima og var í góðri stöðu.

Leik kvöldsins lauk með 2-2 jafntefli en Jóan Símun Edmundsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir KA í viðureigninni.

Næsta verkefni KA verður heldur betur erfitt en þar mæta þeir stórliði Club Brugge.

Brugge er eitt besta lið Belgíu og komst úr riðli sínum í Meistaradeildinni síðasta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi