fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Sambandsdeildin: KA áfram eftir jafntefli – Næsta verkefni gríðarlega erfitt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 20:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dundalk 2 – 2 KA (3-5)
0-1 Jóan Símun Edmundsson (’13 )
1-1 John Martin (’33 )
1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’81 , víti)
2-2 Gregory Sloggett (’89 )

KA er komið áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar eftir leik við Dundalk frá Írlandi.

Um var að ræða seinni leik liðanna en KA vann fyrri leikinn 3-1 heima og var í góðri stöðu.

Leik kvöldsins lauk með 2-2 jafntefli en Jóan Símun Edmundsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir KA í viðureigninni.

Næsta verkefni KA verður heldur betur erfitt en þar mæta þeir stórliði Club Brugge.

Brugge er eitt besta lið Belgíu og komst úr riðli sínum í Meistaradeildinni síðasta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar