Það er ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum HM eftir leiki dagsins.
Þýskaland datt afar óvænt úr leik í dag eftir jafntefli við Suður-Kóreu og Marokkó fór áfram.
Þá er stórlið Brasilíu einnig úr leik eftir riðlakeppnina.
16 liða úrslitin verða spiluð 5. – 8. ágúst og eru leikirnir eftirfarandi:
Svíþjóð – Spánn
Holland – Suður Afríka
Japan – Noregur
Svíþjóð – Bandaríkin
Ástralía – Danmörk
Frakkland – Marokkó
England – Nígería
Kólumbía – Jamaíka