Það fór fram heil umferð í Lengjudeild karla í kvöld og var svo sannarlega nóg skorað í þeim leikjum.
Leiknismenn áttu sigur umferðarinnar en liðið tók Skagamennm í kennslustund á Akranesi og unnu 5-1 sigur.
Afturelding er á toppi deildarinnar með sjö stiga forystu eftir svekkjandi jafntefli gegn Gróttu.
Ægir virðist ætla að kveðja Lengjudeildina í sumar en liðið tapaði 3-1 gegn Selfoss í dag og er sjö stigum frá öruggu sæti.
Njarðvík vann mikilvægan sigur að sama skapi í fallbaráttunni og hafði betur 5-3 á útivelli gegn Þrótt.
Hér má sjá úrslit kvöldsins.
ÍA 1 – 5 Leiknir R.
0-1 Róbert Hauksson(‘7)
0-2 Omar Sowe(’16)
1-2 Viktor Jónsson(’29)
1-3 Andi Hoti(’58)
1-4 Omar Sowe(’82)
1-5 Omar Sowe(’87)
Afturelding 1 – 1 Grótta
0-1 Kristófer Orri Pétursson(’35)
1-1 Bjarni Páll Linnet Runólfsson(’94)
Selfoss 3 – 1 Ægir
1-0 Þorlákur Breki Þ. Baxter(’27)
1-1 Ivo Braz(’69)
2-1 Þorlákur Breki Þ. Baxter(’89)
3-1 Aron Fannar Birgisson(’90)
Þróttur R. 3 – 5 Njarðvík
0-1 Oumar Diouck(‘4)
0-2 Rafael Victor(’12)
0-3 Gísli Martin Sigurðsson(’25)
0-4 Joao Junior(’33)
1-4 Hinrik Harðarson(’39)
2-4 Kári Kristjánsson(’69)
2-5 Oumar Diouck(’83)
3-5 Eiríkur Þorsteinsson Blöndal(’89)
Grindavík 1 – 1 Vestri
0-1 Benedikt V. Waren(’45 )
1-1 Óskar Örn Hauksson(’73, víti)
Þór 0 – 1 Fjölnir
0-1 Guðmundur Karl Guðmundsson(’85)