fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Meistaradeildin: Svakalegur leikur á Parken er Blikar komu í heimsókn – Orri skoraði þrennu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 19:59

Mynd/FCK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FCK 6 – 3 Breiðablik
0-1 Jason Daði Svanþórsson(’10)
1-1 Diogo Goncalves(’34)
2-1 Elias Achouri(’35)
3-1 Jordan Larsson(’37)
4-1 Orri Steinn Óskarsson(’45)
5-1 Orri Steinn Óskarsson (’47)
5-2 Kristinn Steindórsosn(’51)
6-2 Orri Steinn Óskarsson(’56)
6-3 Höskuldur Gunnlaugsson(’74)

Orri Steinn Óskarsson byrjaði seinni hálfleik FC Kaupmannahafnar í Meistaradeildinni í kvöld á svakalegan hátt.

Orri Steinn og hans félagar spila við Breiðablik og eru á leið áfram í næstu umferð keppninnar.

Breiðablik komst yfir óvænt á Parken í kvöld en FCK svaraði seinna með þremur mörkum á þremur mínútum.

Orri skoraði svo fjórða mark liðsins undir lok fyrri hálfleiksins til að koma heimamönnum í 4-1.

Hann átti svo eftir að bæta við tveimur mörkum í seinni hálfleik til að fullkomna þrennu sína.

Blikar skoruðu tvö mörk áður en flautað var til leiksloka og lokatölur 6-3 fyrir FCK sem fer áfram samanlagt 8-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Willum er nýr forseti ÍSÍ
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“