fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

U-beygja hjá Ward-Prowse sem fer nú ekki til West Ham nema þetta gerist

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Ward-Prowse mun líklega ekki fara til West Ham í sumar eins og búist var við.

Miðjumaðurinn er fyrirliði og lykilmaður hjá Southampton en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Ólíklegt þykir að hann taki slaginn í B-deildinni.

West Ham var líklegasti áfangastaður hans og þokuðust viðræðurnar vel áfram en hafa þær nú stöðvast.

Hamrarnir lögðu tilboð á borð Southampton sem var 30 milljóna punda virði. Southampton hafnaði því en West Ham ætlar ekki að bæta tilboð sitt.

Hefur West Ham nú snúið sér að öðrum skotmörkum og því ljóst að Ward-Prowse fer ekki þangað nema Southampton snúist hugur varðandi tilboðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina