Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamótinu.
Mótið fer fram í Ungverjalandi dagana 14. – 20. ágúst næstkomandi.
Hópinn má sjá hér að neðan.
Hópurinn
Sölvi Stefánsson – AGF
Jón Sölvi Símonarson – Breiðablik
Jónatan Guðni Arnarsson – Fjölnir
Tómas Johannessen – Grótta
Karl Ágúst Karlsson – HK
Arnór Valur Ágústsson – ÍA
Róbert Elís Hlynsson – ÍR
Mikael Breki Þórðarson – KA
Jón Arnar Sigurðsson – KR
Viktor Orri Guðmundsson – KR
Freysteinn Ingi Guðnason – Njarðvík
Gunnar Orri Olsen – Stjarnan
Tómas Óli Kristjánsson – Stjarnan
Thomas Ari Arnarsson – Valur
Haraldur Ágúst Brynjarsson – Víkingur R.
Jochum Magnússon – Víkingur R.
Þorri Heiðar Bergmann – Víkingur R.
Jakob Gunnar Sigurðsson – Völsungur
Egill Orri Arnarsson – Þór Ak.
Pétur Orri Arnarsson – Þór Ak.