fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Lúðvík valdi hópinn fyrir Telki Cup

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamótinu.

Mótið fer fram í Ungverjalandi dagana 14. – 20. ágúst næstkomandi.

Hópinn má sjá hér að neðan.

Hópurinn
Sölvi Stefánsson – AGF
Jón Sölvi Símonarson – Breiðablik
Jónatan Guðni Arnarsson – Fjölnir
Tómas Johannessen – Grótta
Karl Ágúst Karlsson – HK
Arnór Valur Ágústsson – ÍA
Róbert Elís Hlynsson – ÍR
Mikael Breki Þórðarson – KA
Jón Arnar Sigurðsson – KR
Viktor Orri Guðmundsson – KR
Freysteinn Ingi Guðnason – Njarðvík
Gunnar Orri Olsen – Stjarnan
Tómas Óli Kristjánsson – Stjarnan
Thomas Ari Arnarsson – Valur
Haraldur Ágúst Brynjarsson – Víkingur R.
Jochum Magnússon – Víkingur R.
Þorri Heiðar Bergmann – Víkingur R.
Jakob Gunnar Sigurðsson – Völsungur
Egill Orri Arnarsson – Þór Ak.
Pétur Orri Arnarsson – Þór Ak.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina