fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Shaw segir að leikmenn United hafi verið sárir í vor – „Við getum ekki samþykkt þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, segir að það hafi verið sárt að sjá nágranna liðsins í Manchester City vinna þrennuna á síðustu leiktíð.

Eins og frægt er vann City ensku úrvalsdeildina, bikarinn og Meistaradeild Evrópu.

„Það var mjög sárt. Ég held að við séum allir sammála um það, sérstaklega við sem hittum þá svo með enska landsliðinu. Það var erfitt að taka þessu,“ segir Shaw.

Shaw segir að United verði að sýn City meiri samkeppni.

„Við megum ekki leyfa þessu að gerast aftur og við vitum það.

Nú þurfum við að láta til okkar taka og gera City erfiðara fyrir. Við getum ekki samþykkt þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Í gær

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi