fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Shaw segir að leikmenn United hafi verið sárir í vor – „Við getum ekki samþykkt þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, segir að það hafi verið sárt að sjá nágranna liðsins í Manchester City vinna þrennuna á síðustu leiktíð.

Eins og frægt er vann City ensku úrvalsdeildina, bikarinn og Meistaradeild Evrópu.

„Það var mjög sárt. Ég held að við séum allir sammála um það, sérstaklega við sem hittum þá svo með enska landsliðinu. Það var erfitt að taka þessu,“ segir Shaw.

Shaw segir að United verði að sýn City meiri samkeppni.

„Við megum ekki leyfa þessu að gerast aftur og við vitum það.

Nú þurfum við að láta til okkar taka og gera City erfiðara fyrir. Við getum ekki samþykkt þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina