fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Goðsögnin er að læra ensku í fyrsta sinn á ævinni – ,,Samtalið gengur ekki of vel“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob Taylor, leikmaður Inter Miami, hefur staðfest það að Lionel Messi sé að læra enska tungumálið í fyrsta sinn á ævinni.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar en hann gekk í raðir Miami í sumar þar sem talað er bæði ensku og spænsku.

Messi er með spænskuna á hreinu en kann ekki of mikið í ensku og vill læra til að getað talað við nýju liðsfélaga sína eins vel og hægt er.

,,Ég er að læra spænsku og hann er að læra ensku. Samtalið okkar á milli gengur ekki of vel en á vellinum er það öðruvísi. Fótboltinn er sitt eigið tungumál og til að ná saman með einhverjum þarftu ekki að tala sama tungumál,“ sagði Taylor.

,,Ég hef heyrt hann segja nokkur orð í ensku bæði við mig og aðra leikmenn í liðinu svo ég myndi segja að hann sé með ágætis tök á tungumálinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool