fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sjáðu óhugnanlegt myndband: Skelfilegt fótbrot í gærkvöldi – Goðsögnin algjörlega miður sín

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Marcelo átti hreint skelfilegt brot í leik Flumiense gegn Argentinos Juniors í Copa Libertadores í gærkvöldi. Um mikla óheppni var þó að ræða.

Leiknum lauk 1-1 en það sem allir eru að ræða eftir hann er brot Marcelo, sem gerði auðvitað garðinn frægan með Real Madrid um árabil.

Bakvörðurinn braut á Luciano Sanchez sem fótbrotnaði.

Marcelo var niðurbrotinn eftir atvikið, enda um algjört óviljaverk að ræða.

„Í dag upplifði ég mjög erfitt augnablik á vellinum. Ég meiddi kollega minn óvart illa. Ég vona að þér gangi sem best í endurhæfinguinn Luciano Sanchez. Allur styrkur heimsins til þín!“ skrifaði hann á samfélagsmiðla.

Atvikið má sjá hér að neðan en rétt er að vara við myndefninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift