fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Sjáðu óhugnanlegt myndband: Skelfilegt fótbrot í gærkvöldi – Goðsögnin algjörlega miður sín

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Marcelo átti hreint skelfilegt brot í leik Flumiense gegn Argentinos Juniors í Copa Libertadores í gærkvöldi. Um mikla óheppni var þó að ræða.

Leiknum lauk 1-1 en það sem allir eru að ræða eftir hann er brot Marcelo, sem gerði auðvitað garðinn frægan með Real Madrid um árabil.

Bakvörðurinn braut á Luciano Sanchez sem fótbrotnaði.

Marcelo var niðurbrotinn eftir atvikið, enda um algjört óviljaverk að ræða.

„Í dag upplifði ég mjög erfitt augnablik á vellinum. Ég meiddi kollega minn óvart illa. Ég vona að þér gangi sem best í endurhæfinguinn Luciano Sanchez. Allur styrkur heimsins til þín!“ skrifaði hann á samfélagsmiðla.

Atvikið má sjá hér að neðan en rétt er að vara við myndefninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði
433Sport
Í gær

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli