fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Sjáðu óhugnanlegt myndband: Skelfilegt fótbrot í gærkvöldi – Goðsögnin algjörlega miður sín

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Marcelo átti hreint skelfilegt brot í leik Flumiense gegn Argentinos Juniors í Copa Libertadores í gærkvöldi. Um mikla óheppni var þó að ræða.

Leiknum lauk 1-1 en það sem allir eru að ræða eftir hann er brot Marcelo, sem gerði auðvitað garðinn frægan með Real Madrid um árabil.

Bakvörðurinn braut á Luciano Sanchez sem fótbrotnaði.

Marcelo var niðurbrotinn eftir atvikið, enda um algjört óviljaverk að ræða.

„Í dag upplifði ég mjög erfitt augnablik á vellinum. Ég meiddi kollega minn óvart illa. Ég vona að þér gangi sem best í endurhæfinguinn Luciano Sanchez. Allur styrkur heimsins til þín!“ skrifaði hann á samfélagsmiðla.

Atvikið má sjá hér að neðan en rétt er að vara við myndefninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Í gær

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi