fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

England tryggði toppsætið og mætir Spáni – Bandaríkin nálægt því að detta úr leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 13:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í D og E riðlum HM lauk í dag.

Í E-riðli voru Bandaríkin nálægt því að detta afar óvænt úr leik. Liðið gerði markalaust jafntefli við Portúgal sem fékk dauðafæri í lokin. Mark þar hefði sent stórlið Bandaríkjanna heim.

Í sama riðli slátraði Holland Víetnam og fer áfram í 16-liða úrslit ásamt þeim bandarísku.

Í D-riðli burstaði England Kína, 6-1 og vinnur riðilinn.

Danmörk og Haítí mættust í sama riðli og vann Danmörk 2-0.

England og Danmörk fara áfram. England mætir Spáni í 16-liða úrslitum en Danmörk Japan.

Bandaríkin 0-0 Portúgal

Holland 7-0 Víetnam
1-0 Martens 8′
2-0 Snoeijs 11′
3-0 Brugts 18′
4-0 Roord 23′
5-0 De Donk 45′
6-0 Brugts 57′
7-0 Roord 83′

England 6-1 Kína
1-0 Russo 4′
2-0 Hemp 26′
3-0 James 41′
3-1 Wang 57′
4-1 James 65′
5-1 Kelly 77′
6-1 Daly 84′

Danmörk 2-0 Haítí 
1-0 Harder 21′
2-0 Troelsgaard 90+10′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift