fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

FH staðfestir komu þriggja leikmanna með skemmtilegu myndbandi – Mættur heim úr atvinnumennsku

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH hefur staðfest komu þriggja leikmanna og gerði það með skemmtilegu myndbandi nú í kvöld.

FH spilar á móti Keflavík í Bestu deild karla í kvöld og eru tveir af þessum leikmönnum á bekknum.

Um er að ræða þá Arnór Borg Guðjohnsen sem kemur frá Víkingi Reykjavík og Grétar Snær Gunnarsson sem kemur frá KR.

Hinn leikmaðurinn er enginn annar en Viðar Ari Jónsson sem kemur heim úr atvinnumennsku.

Viðar Ari er fyrrum leikmaður FH en hann var síðast í Ungverjalandi eftir dvöl hjá bæði Brann og Sandefjord.

Hann á að baki sjö landsleiki fyrir Ísland og er 29 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu