fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

BBC neyðist til að biðjast afsökunar á ný eftir að áhorfendur tóku eftir þessu í beinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC hefur beðist afsökunar eftir að ljót blótsyrði leikmanns Kanada heyrðust í leik liðsins við Ástralíu á HM í gær.

Ástralir komust áfram með 4-0 sigri. Kanada er úr leik.

Í seinni hálfleik braut Haley Raso, sem skoraði tvö mörk fyrir Ástralíu í leiknum, á Allysha Chapman í liði Kanada.

Chapman trylltist við þetta og baunaði fúkyrðum að Raso, sem öll náðust á upptöku í útsendingu BBC frá leiknum.

„Við biðjumst velvirðingar ef ljótt orðbragð heyrðist í gegnum hljóðnemana á vellinum sem greinilega eru mjög næmir,“ sagði lýsandi BBC.

Þetta er í annað sinn á HM sem BBC biðst velvirðingar á atviki. Fyrst var það vegna óviðeigandi spurningar fréttamanns á blaðamannafundi Marokkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona