fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Japan fór illa með Spán í uppgjöri toppliðanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 09:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í C-riðli á HM kvenna er lokið en ljóst var fyrir lokaumferðina hvaða lið færu áfram.

Japan og Spánn mættust í stórleik í baráttunni um fyrsta sætið en fyrrnefnda liðið vann ansi þægilegan sigur.

Japanir kláruðu dæmið í fyrri hálfleik með tveimur mörkum Hinata Miyazawa og einu frá Riko Ueki.

Mina Tanaka bætti svo við marki í seinni hálfleik.

Í hinum leik riðilsins vann Sambía Kosta Ríka en bæði lið voru úr leik fyrir daginn í dag.

Japan 4-0 Spánn
1-0 Hinata Miyazawa 12′
2-0 Riko Ueki 29′
3-0 Hinata Miyazawa 40′
4-0 Mina Tanaka 83′

Kosta Ríka 1-3 Sambía
0-1 Lushomo Mweemba 3′
0-2 Barbra Banda 31′
1-2 Melissa Herrera 48′
1-3 Racheal Kundanaji 90+3′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City