fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Stærsti sigur sumarsins kom í kvöld

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júlí 2023 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 6 – 0 ÍBV
1-0 Nikolaj Hansen (’10 )
2-0 Birnir Snær Ingason (’12 )
3-0 Pablo Punyed (’27 )
4-0 Matthías Vilhjálmsson (’72 )
5-0 Helgi Guðjónsson (’82, víti)
6-0 Pablo Punyed (’87 )

Stærsti sigur sumarsins í Bestu deild karla var í boði í kvöld er leikið var á Víkingsvelli.

Heimamenn í Víkingum tóku á móti ÍBV og skoruðu heil sex mörk í sannfærandi heimasigri.

PAblo Punyed skoraði tvennu fyrir Víkinga sem enduðu leikinn manni fleiri en Elvis Bwomono fékk rautt hjá gestunum undir lokin.

Ekkert lið hefur unnið stærra í sumar en Víkingar eru með örugga forystu á toppi deildarinnar.

Víkingur er með 44 stig, níu stigum á undan Val en ÍBV er í níunda sætinu, tveimur stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli