fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Þetta eru launahæstu leikmennirnir í Sádí Arabíu – Tvær goðsagnir á toppnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir hafa tekið eftir eru margar stórstjörnur að skrifa undir samninga í Sádí Arabíu.

Það vantar ekki upp á peninginn í Sádí Arabíu og eru lið þar í landi tilbúin að borga stórupphæðir til að landa leikmönnum.

Það er athyglisvert að skoða launahæstu leikmenn efstu deildar þar í landi en tvær goðsagnir eru á toppnum.

Cristiano Ronaldo er launahæsti leikmaður landsins en þar á eftir kemur fyrrum liðsfélagi hans hjá Real Madrid, Karim Benzema.

Menn á borð við N’Golo Kante, Riyad Mahrez, Jordan Henderson og Roberto Firmino komast einnig á listann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur