fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Margir reiðir eftir hegðun Ronaldo: Sagði honum að hundskast burt og kastaði vatnsbrúsa

433
Sunnudaginn 30. júlí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr, fær nú töluverða gagnrýni eftir hegðun sína í leik gegn Al-Shabab á dögunum.

Ronaldo sást þar kasta brúsa í átt að myndatökumanni vallarins og sagði honum síðar að hundskast burt.

Um var að ræða leik sem lauk með markalausu jafntefli en Ronaldo spilaði 62 mínútur að þessu sinni.

Ronaldo var pirraður á hliðarlínunni og lét myndatökumanninn heyra það sem skottaðist burt um leið.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð