fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Segir að ‘sápuóperunni’ sé lokið – Verður áfram þar til í desember

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júlí 2023 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Renato Portaluppi, stjóri Gremio, segir að ‘sápuóperan’ varðandi Luis Suarez sé nú loksins á enda.

Suarez hefur reynt að komast burt frá Gremio undanfarna daga og vill semja við Inter Miami í Bandaríkjunum.

Gremio neitar þó að hleypa leikmanninum burt og verður þessi 36 ára gamli Úrúgvæi allavega hjá félaginu þar til í desember.

,,Ég hef áður tjáð mig um þessa mexíkósku sápuóperu en þessi sápuópera endaði í gær,“ sagði Portaluppi.

,,Þetta gefur honum alveg pottþétt frið, sem og félaginu og stuðningsmönhnum. Hann verður hér þar til í desember.“

,,Það þýðir mikið fyrir okkur að vera með hann innan sem utan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Í gær

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli