fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Njarðvík burstaði Grindavík – Frábær sigur Selfyssinga

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júlí 2023 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík rúllaði yfir lið Grindavíkur í Lengjudeild karla í dag og nú er starf Helga Sigurðssonar svo sannarlegas í hættu.

Grindavík hefur alls ekki verið sannfærandi í sumar og eftir 4-1 tap gegn nýliðunum gæti stjórn félagsins þurft að breyta til.

Selfoss vann einnig afskaplega góðan sigur gegn liði Fjölnis en lokatölur voru 4-2 í Grafarvogi.

Omar Sowe var hetja Leiknis í blálokin gegn Þór og þá van Vestri flottan 3-0 heimasigur á Gróttu.

Hér má sjá markaskorara dagsins en þeir fengust frá Fótbolta.net.

Njarðvík 4 – 1 Grindavík
1-0 Rafael Alexandre Romao Victor (‘7 )
1-1 Óskar Örn Hauksson (’11 , víti)
2-1 Rafael Alexandre Romao Victor (’67 )
3-1 Oumar Diouck (’83 )
4-1 Freysteinn Ingi Guðnason (’92 )
Lestu um leikinn

Fjölnir 2 – 4 Selfoss
1-0 Hans Viktor Guðmundsson (’23 )
1-1 Þorlákur Breki Þ. Baxter (’45 )
1-2 Adrian Sanchez (’47 )
2-2 Dagur Ingi Axelsson (’65 )
2-3 Ingvi Rafn Óskarsson (’81 )
2-4 Gary John Martin (’95 , víti)
Lestu um leikinn

Leiknir R. 1 – 0 Þór
1-0 Omar Sowe (’95 )
Lestu um leikinn

Vestri 3 – 0 Grótta
1-0 Silas Dylan Songani (’26 )
2-0 Morten Ohlsen Hansen (’53 )
3-0 Vladimir Tufegdzic (’65 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Í gær

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
Sport
Í gær

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“