fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Sjáðu þegar allt varð vitlaust: Jóhann Berg rekinn af velli

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júlí 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson fékk rautt spjald í gær er Burnley spilaði við lið Real Betis.

Um var að ræða æfingaleik en landsliðsmaðurinn var í byrjunarliði þeirra ensku í 1-1 jafntefli.

Athygli vekur að Jóhann Berg fékk að líta beint rautt spjald eftir að hafa verið skallaður af leikmanni Betis.

Þetta kemur fram á Twitter síðu Burnley en vængmaðurinn var skallaður af Luiz Felipe og fékk svo rautt sjálfur.

Jóhann Berg varð um leið þriðji leikmaður í sögu Burnley til að fá rautt spjald í æfingaleik.

Myndband hefur nú birst af atvikinu og má þar sjá Jóhann Berg sparka í átt að Felipe áður en allt varð vitlaust.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City