fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Skoraði fernu er Afturelding tapaði fyrsta leiknum

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 21:21

Viktor Jónsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding 2 – 5 ÍA
0-1 Viktor Jónsson (’35 )
0-2 Viktor Jónsson (’53 )
1-2 Ásgeir Marteinsson (’61 )
1-3 Hlynur Sævar Jónsson (’64 )
1-4 Viktor Jónsson (’69 )
1-5 Viktor Jónsson (’72 )
2-5 Aron Elí Sævarsson (’83)

Afturelding tapaði sínum fyrsta deildarleik í kvöld er liðið mætti ÍA í Lengjudeild karla.

Afturelding hefur verið besta lið deildarinnar í sumar en fékk alvöru skell á heimavelli sínum í kvöld.

Viktor Jónsson átti stórleik fyrir lið ÍA sem gerði sér lítið fyrir og vann þessa viðureign 5-2.

Viktor skoraði fernu í sigri Skagamanna sem eru nú í öðru sæti, átta stigum á eftir Aftureldingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“