fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: Skoraði fernu er Afturelding tapaði fyrsta leiknum

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 21:21

Viktor Jónsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding 2 – 5 ÍA
0-1 Viktor Jónsson (’35 )
0-2 Viktor Jónsson (’53 )
1-2 Ásgeir Marteinsson (’61 )
1-3 Hlynur Sævar Jónsson (’64 )
1-4 Viktor Jónsson (’69 )
1-5 Viktor Jónsson (’72 )
2-5 Aron Elí Sævarsson (’83)

Afturelding tapaði sínum fyrsta deildarleik í kvöld er liðið mætti ÍA í Lengjudeild karla.

Afturelding hefur verið besta lið deildarinnar í sumar en fékk alvöru skell á heimavelli sínum í kvöld.

Viktor Jónsson átti stórleik fyrir lið ÍA sem gerði sér lítið fyrir og vann þessa viðureign 5-2.

Viktor skoraði fernu í sigri Skagamanna sem eru nú í öðru sæti, átta stigum á eftir Aftureldingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Í gær

Einn út og annar inn hjá Skyttunum

Einn út og annar inn hjá Skyttunum
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni
433Sport
Í gær

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni