fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Augnablikið sem var gríðarlega erfitt fyrir 17 ára strákinn: Lét alla félaga hans vita – ,,Það var erfitt að taka þessu“

433
Föstudaginn 28. júlí 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Gomes, fyrrum undrabarn Manchester United, hefur tjáð sig um það hvernig það er að vinna með Jose Mourinho, fyrrum stjóra liðsins.

Gomes og Mourinho voru saman á Old Trafford en eru nú báðir farnir – Gomes leikur með Lille í Frakklandi og er Mourinho þjálfari Roma.

Það var alls ekki auðvelt fyrir Gomes sem var þá 17 ára gamall að vinna undir Mourinho og tjáir hann sig sjálfur um erfiðleikana.

,,Ég spilaði leik fyrir varaliðið og hann horfði á mig – hann taldi að ég hafi ekki spilað nógu vel,“ sagði Gomes.

,,Tveimur dögum seinna þá átti aðalliðið leik og hann ákvað að taka mig með. Fyrir leik þá ákvað hann að láta alla vita hvernig ég stóð mig.“

,,Þetta snerist allt um að vera andlega sterkur. Það sem ég komst að varðandi Jose er að hann vill alltaf að þú gerir betur. Það er eins og hann sé að reyna að espa þig upp, sýndu mér aðeins meira. Allir sögðu honum hversu góður ég væri en hann vildi sjá það.“

,,Ef þú ert ekki nógu góður þá lætur hann þig vita en ekki bara með því að segja þér það. Þú þarft að átta þig á því hvað hann vill, það gæti verið líkamstjáningin. Ég var 17 ára gamall og það var erfitt að taka þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Í gær

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum