fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Sjö þúsund færri á Anfield í fyrsta leik en vonast var eftir

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 19:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýja stúkan á Anfield verður ekki klár fyrir fyrsta heimaleikinn í ensku úrvalsdeildinni sem gerir marga stuðningsmenn reiða.

Búist er við fullum velli gegn Bournemouth í fyrsta heimaleiknum á Anfield sem tekur um 54 þúsund manns.

Liverpool hefur verið að byggja nýja stúku á Anfield undanfarin tvö ár en hún verður ekki reiðubúin fyrir fyrsta leik.

Það þýðir að margir stuðningsmenn munu missa af fyrsta leiknum en hvenær stúkan verður klár er óljóst.

Stúkan hefði tekið við sjö þúsund stuðningsmönnum til viðbótar og myndi völlurinn þá taka 61 þúsund manns.

Fyrsti leikur Liverpool er ekki heima en liðið heimsækir Chelsea í fyrstu umferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar