fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Sjö þúsund færri á Anfield í fyrsta leik en vonast var eftir

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 19:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýja stúkan á Anfield verður ekki klár fyrir fyrsta heimaleikinn í ensku úrvalsdeildinni sem gerir marga stuðningsmenn reiða.

Búist er við fullum velli gegn Bournemouth í fyrsta heimaleiknum á Anfield sem tekur um 54 þúsund manns.

Liverpool hefur verið að byggja nýja stúku á Anfield undanfarin tvö ár en hún verður ekki reiðubúin fyrir fyrsta leik.

Það þýðir að margir stuðningsmenn munu missa af fyrsta leiknum en hvenær stúkan verður klár er óljóst.

Stúkan hefði tekið við sjö þúsund stuðningsmönnum til viðbótar og myndi völlurinn þá taka 61 þúsund manns.

Fyrsti leikur Liverpool er ekki heima en liðið heimsækir Chelsea í fyrstu umferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Í gær

Einn út og annar inn hjá Skyttunum

Einn út og annar inn hjá Skyttunum
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni
433Sport
Í gær

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni