fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Newcastle að krækja í ungstirni sem var á óskalista Arsenal og Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 16:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er að landa afar spennandi leikmanni fyrir framtíðina úr ensku neðri deildunum.

Hinn 16 ára gamli Kacey Wooster er á leið til félagsins frá Southend.

Wooster er sóknarmaður sem þykir mikið efni. Höfðu bæði Arsenal og Tottenham til að mynda áhuga á honum.

Nú hefur Newcastle hins vegar unnið kapphlaupið um hann.

Wooster fer í unglingalið Newcastle til að byrja með og freistar þess að vinna sér inn sæti í aðalliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar