fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Ferðuðust langa leið til að sjá afhroð og sturluðust úr reiði – Þjálfarinn reyndi að róa þá en allt kom fyrir ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn skoska úrvalsdeildarliðsins Hibernian voru allt annað en sáttir með lið sitt í Sambandsdeildini í gær.

Liðið mætti Inter D’Escaldes frá Andorra í 2. umferð forkeppninnar og tapaði fyrri leiknum 2-1.

Fjöldi stuðningsmanna hafði ferðast til Andorra á leikinn og er óhætt að segja að þeir hafi látið í sér heyra þegar leikmenn gengu til búningsklefa eftir hann.

Jusu þeir yfir þá úr skálum reiði sinnar. Þjálfari Hibernian reyndi að róa þá niður en allt kom fyrir ekki.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu