fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Arnar býst ekki við meiri hreyfingu á leikmannahópnum – „Við munum hlusta á þær óskir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 17:30

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson býst ekki við meiri hræringum á leikmannahópi Víkings í félagaskiptaglugganum en útilokar þó ekki að leikmenn í minna hlutverki horfi sér til hreyfings.

Aron Elís Þránd­ar­son gekk í raðir Víkings fyrr í mánuðinum en ekki er búist við fleiri nýjum andlitum í Víkina.

„Hópurinn minn er mjög sterkur og ég held við þurfum enga fleiri leikmenn,“ sagði Arnar við 433.is í dag.

video
play-sharp-fill

„Vonandi höldum við öllum okkar leikmönnum. En ég skil það mjög vel ef sumir eru pirraðir og vilja fleiri mínútur. Við munum hlusta á þær óskir.“

Arnar var einnig spurður út í Loga Tómasson sem var á dögunum orðaður við atvinnumennsku. Hann segir að Logi verði pottþétt áfram hjá Víkingi út tímabilið hið minnsta.

Ítarlega var rætt við Arnar og má nálgast viðtalið í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
Hide picture