fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Arnar býst ekki við meiri hreyfingu á leikmannahópnum – „Við munum hlusta á þær óskir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 17:30

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson býst ekki við meiri hræringum á leikmannahópi Víkings í félagaskiptaglugganum en útilokar þó ekki að leikmenn í minna hlutverki horfi sér til hreyfings.

Aron Elís Þránd­ar­son gekk í raðir Víkings fyrr í mánuðinum en ekki er búist við fleiri nýjum andlitum í Víkina.

„Hópurinn minn er mjög sterkur og ég held við þurfum enga fleiri leikmenn,“ sagði Arnar við 433.is í dag.

video
play-sharp-fill

„Vonandi höldum við öllum okkar leikmönnum. En ég skil það mjög vel ef sumir eru pirraðir og vilja fleiri mínútur. Við munum hlusta á þær óskir.“

Arnar var einnig spurður út í Loga Tómasson sem var á dögunum orðaður við atvinnumennsku. Hann segir að Logi verði pottþétt áfram hjá Víkingi út tímabilið hið minnsta.

Ítarlega var rætt við Arnar og má nálgast viðtalið í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Í gær

Einn út og annar inn hjá Skyttunum

Einn út og annar inn hjá Skyttunum
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni
433Sport
Í gær

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
Hide picture