Framherjinn Joselu skoraði stórbrotið mark í vikunni er Real Madrid spilaði við Manchester United.
Um var að ræða æfingaleik en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í sínum deildum.
Joselu skoraði fyrra mark leiksins á 89. mínútu með frábærri hjólhestaspyrnu til að innsigla 2-0 sigur.
Markið má sjá hér.
Mbappe? No, Real Madrid have Joselu! fantastic goal😱pic.twitter.com/0tm2MtT1fh
— VAR Tático (@vartatico) July 27, 2023