fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Atvikið sem nýjasta stjarna Barcelona man alltaf eftir – ,,Jafnvel stuðningsmenn Real klöppuðu fyrir honum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 21:23

Leikmenn Man City fagna í snjónum í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan er genginn í raðir Barcelona en hann kom til félagsins frá Manchester City í sumar.

Gundogan var með þann draum að spila fyrir Barcelona og það var að hluta til goðsögninni Ronaldinho að þakka.

Ronaldinho var stórkostlegur fyrir Barcelona um tíma og átt stórleik gegn erkifjendunum í Real Madrid á sínum bestu árum.

Það er leikur sem Gundogan man vel eftir en Ronaldinho fór illa með alla leikmenn Real í öruggum sigri gestaliðsins.

,,Ég man eftir augnabliki sem ég mun aldrei gleyma og það er frammistaða Ronaldinho á Santiago Bernabeu þar sem jafnvel stuðningsmenn Real klöppuðu fyrir honum,“ sagði Gundogan.

,,Ég naut þess í botn að horfa á það. Ekki bara Ronaldinho heldur allt Barcelona liðið þann dag. Þetta er kannski mikilvægasta augnablikið sem ég man eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega